Fasteignaleitin
Skráð 25. júní 2025
Deila eign
Deila

Grenimelur 47

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Vesturbær-107
179.2 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
169.900.000 kr.
Fermetraverð
948.103 kr./m2
Fasteignamat
114.550.000 kr.
Brunabótamat
88.180.000 kr.
IF
Irpa Fönn Hlynsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1971
Garður
Fasteignanúmer
2026181
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta, aðrir þarfnast skoðunar
Þak
Nýlegt
Svalir
Byggingarstig
B4 - Fullgerð bygging
Matsstig
U - Leyfi útrunnið

Kaupstaður fasteignasala kynnir í einkasölu Grenimel 47, 107 Reykjavík. Fimm til sex herbergja íbúð á efstu hæð í fjórbýli á þremur hæðum ásamt bílskúr.

Vel skipulögð eign í rólegu og grónu hverfi í Vesturbænum. Smellið hér fyrir staðsetningu.

ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR OG TILBOÐSGERÐ Á SÖLUSÍÐU EIGNARINNAR.

Grenimelur 47, þriðja hæð. Íbúð á hæð 154,8m² og bílskúr 24,4m², samtals 179,2m² samkvæmt skráningu HMS.

Skipulag eignar: stigagangur og stigapallur á 2. hæð, forstofupallur á 3. hæð, stofa/borðstofa og sjónvarpsherbergi, eldhús, þvottaherbergi og geymsla/búr inn af því, fjögur svefnherbergi, gestasnyrting, baðherbergi og svalir. Lokuð geymsla á 1. hæð ásamt opinni geymslu fyrir hjól.

Nánari lýsing:

stigahús/skáli, flísalagt.

Stigapallar, flísalagðir, gólfsíðir gluggar.

Gestasnyrting, flísalagt gólf og veggir til hálfs, Burlington salerni og Burlington vaskur.

Eldhús, innrétting með quartz borðplötu ásamt eyju, stálvaskur, helluborð, vifta, ásamt innbyggðum kæliskáp, frystiskáp og uppþvottavél. Bakarofn sem og örbylgju-/bakarofn.

Stofa/borðstofa, parketlögð, arinn (virkur), útgengt frá borðstofu á flísalagðar svalir.

Herbergi I, skápur og parket.

Herbergi II, hjónaherbergi, sexfaldur fataskápur, parket.

Herbergi III, parket.

Herbergi IV, parket.

Baðherbergi, flísalagt í hólf og gólf, Burlington salerni, vaskinnrétting, tveir vaskar, walk-in sturta með innbyggðum tækjum, handklæðaofn, gluggi.

Þvottaherbergi/búr, innrétting með plássi fyrir þvottavél, þurrkara ásamt frysti, geymsla/búr inn af þvottahúsi. Flísar á gólfi.

Geymsla í kjallara, málað gólf, hillur.

Bílskúr, steypt gólf, málað, vinnuborð með vaski + heitt og kalt vatn, rafdrifin innkeyrsluhurð, gluggi og gönguhurð aftan til.

Gólfefni, flísar á forstofu, stiga og stigapöllum, gestasnyrtingu, baðherbergi og svölum. Gegnheilt samfellt viðarparket með fiskibeinamynstri í öllum viðverurýmum, þ.e. í stofu/borðstofu, eldhúsi, svefnherbergisgangi og svefnherbergjum. Málað gólf í geymslu í kjallara og bílskúr.

Í sameign, hjóla- og vagnageymsla, garður.

Samkvæmt eignaskiptayfirlýsingu:

Íbúð 03-01 á þriðju hæð, birt stærð 151 sem skiptist í anddyri, skála, bað 2 herbergi, hjón, húsbóndaherbergi, geymslu, þvottahús, eldhús, dagstofu, borðstofu og anddyri 02-02, henni tilheyra einnig svalir 03-02, geymsla 01-03 birt stærð 3,8m2 og bílskúr 01-07, svo og stigagangur 01-09, 02-03 og gangur 01-08 í sameign sumra.

Eigninni fylgir einnig hlutdeilt í eftirfarandi sameign: sameign allra, húsi og lóð: 31,66%. Sameign sumra: 50,37%.

Eigninni tilheyrir einnig bílskúr 01-07, birt stærð 24,4m2, hann er einangraður og upphitaður. Bílskúrnum fylgir hlutdeild í eftirfarandi sameign: Sameign allra, húsi og lóð: 4,65%.

Nánari upplýsingar í síma 4540000 eða kaupstadur@kaupstadur.is

Um skoðunarskyldu:
Lög um fasteignakaup nr. 40/2002 kveða á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Kaupstaður fasteignasala skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Upplýsingar sem koma fram í söluyfirliti eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda og eftir atvikum húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga / 1.6% fyrir lögaðila
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – sjá gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 79.900 m.vsk.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða er umsýslugjald 129.900 m.vsk.

Allar nánari upplýsingar á skrifstofu: www.kaupstadur.is | Borgartún 29, 105 Reykjavík | Kaupstaður

Opið alla virka daga milli kl. 10:00-15:00.

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
15/03/201755.850.000 kr.75.000.000 kr.179.2 m2418.526 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Lágholtsvegur 3
Skoða eignina Lágholtsvegur 3
Lágholtsvegur 3
107 Reykjavík
187.8 m2
Fjölbýlishús
725
851 þ.kr./m2
159.900.000 kr.
Skoða eignina Friggjarbrunnur 34
Bílskúr
Friggjarbrunnur 34
113 Reykjavík
224.4 m2
Raðhús
524
700 þ.kr./m2
157.000.000 kr.
Skoða eignina Hlíðarfótur 21 IB 413
Bílskúr
Bílastæði
Opið hús:09. júlí kl 17:00-17:30
Hlíðarfótur 21 IB 413
102 Reykjavík
176.9 m2
Fjölbýlishús
423
932 þ.kr./m2
164.900.000 kr.
Skoða eignina Grensásvegur 1A (706)
Grensásvegur 1A (706)
108 Reykjavík
139.5 m2
Fjölbýlishús
423
1218 þ.kr./m2
169.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin