Fasteignaleitin
Skráð 6. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Laugavegur 28D

HæðHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
44.8 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
62.900.000 kr.
Fermetraverð
1.404.018 kr./m2
Fasteignamat
50.800.000 kr.
Brunabótamat
30.400.000 kr.
GT
Guðmundur Th. Jónsson
Lögg. fasteiganasali
Byggt 1922
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2004819
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýjar
Raflagnir
Nýjar
Frárennslislagnir
Nýjar
Gluggar / Gler
Nýtt gler og gluggar
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Tvennar svalir
Lóð
46,92
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignamarkaðurinn ehf. s: 570-4500 kynnir til sölu algjörlega endurnýjaða 44,8 fermetra 2ja herbergja íbúð á tveimur hæðum og með tvennum svölum í nýuppgerðu þríbýlishúsi við Laugaveg 28D í Reykjavík.
Vandaðar innréttingar og tæki. Uppþvottavél og ísskápur í eldhúsi og gardínur og ljós að hluta fylgja með í kaupunum.  Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning.

Heildareignin fékk nýlega athugasemdalausa lokaúttekt að aflokinni endurbyggingu hennar.

Aðkoma að húsinu er bæði frá Laugavegi og Grettisgötu um hellulagt og snyrtilegt port sem er sameiginlegt með húsunum nr. 28A, C og D við Laugaveg.

Húsið hefur algjörlega verið endurnýjað/endurbyggt á sl mánuðum:
- hús allt múrviðgert og málað að utan
- skipt um þak og settir kvistir
- allt gler, gluggar og útihurðir endurnýjaðar
- allar lagnir endurnýjaðar og lagðar gólfhitalagnir á hverja hæð fyrir sig
- inntak fyrir rafmagn og heit vatn endurnýjað
- lagnagrind og rafmagnstöflur endurnýjaðar
- gólfplötur á milli hæða endurnýjaðar sem og stigar á milli hæða
- allir innveggir byggðir upp frá grunni
- útitröppur steyptar upp á nýtt
- Innihurðir, rennihurðir og gólfefni eru frá Birgisson


Lýsing íbúðar á efri hæð og í risi:
Sameiginlegur inngangur er með íbúð á 1. hæð og sameiginleg flísalögð forstofa.
Gengið er upp nýjan teppalagðan fallegan stiga með nýjum handriðum upp á efri hæðina með nýjum handriðum.
Stigapallur, parketlagður. 
Stofa, parketlögð og björt með gólfsíðum gluggum til suðurs og útgengi á nýjar svalir til suðurs.
Baðherbergi, flísalagt gólf og veggir, flísalögð sturta með sturtugleri, vaskskápar, veggskápar, vegghengt wc og handklæðaofn.
Eldhús, parketlagt, gluggar til norðurs og lítil borðaðstaða. Ný svört eldhúsinnrétting með náttúrusteini á borði, nýjum vönduðum tækjum, innbyggðri uppþvottavél og tengi fyrir þvottavél.
Gengið er upp nýjan fallegan teppalagðan stiga með nýjum handriðum á rishæð.
Alrými, parketlagt og bjart með gaflglugga til vesturs og stórum gluggum til norðurs og suðurs. Úr alrými er útgengi á nýjar svalir til suðurs.

Húsið að utan er í góðu ástandi sbr. lýsingu eignarinnar hér að ofan, allt nýendurnýjað, þ.m.t. þak, gler, gluggar, útihurðir, múrviðgert og málað.

Staðsetning eignarinnar er virkilega góð á eftirsóttum stað miðsvæðis í borginni.

Allar nánari upplýsingar og tímapantanir á skoðun er að fá á skrifstofu Fasteignamarkaðarins ehf. í síma 570-4500 eða á netfanginu fastmark@fastmark.is

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 
Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Fasteignamarkaðurinn ehf. fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
17/07/202550.800.000 kr.60.000.000 kr.44.8 m21.339.285 kr.Nei
25/03/202550.800.000 kr.56.500.000 kr.44.8 m21.261.160 kr.
30/12/201927.650.000 kr.51.000.000 kr.92.3 m2552.546 kr.Nei
04/12/201721.650.000 kr.33.500.000 kr.92.3 m2362.946 kr.Nei
21/03/201618.550.000 kr.27.000.000 kr.42 m2642.857 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Óðinsgata 22
Skoða eignina Óðinsgata 22
Óðinsgata 22
101 Reykjavík
60.3 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
993 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Óðinsgata 6
Skoða eignina Óðinsgata 6
Óðinsgata 6
101 Reykjavík
63.2 m2
Fjölbýlishús
312
1027 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Mýrargata 43
3D Sýn
Skoða eignina Mýrargata 43
Mýrargata 43
101 Reykjavík
45.1 m2
Fjölbýlishús
211
1328 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Framnesvegur 34
3D Sýn
Skoða eignina Framnesvegur 34
Framnesvegur 34
101 Reykjavík
61.1 m2
Fjölbýlishús
211
1062 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin