Fasteignaleitin
Skráð 26. júlí 2025
Deila eign
Deila

Spóarimi 29

EinbýlishúsSuðurland/Selfoss-800
171.7 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
89.900.000 kr.
Fermetraverð
523.588 kr./m2
Fasteignamat
80.250.000 kr.
Brunabótamat
81.600.000 kr.
Mynd af Hafsteinn Þorvaldsson
Hafsteinn Þorvaldsson
Löggiltur fasteignasali - viðskiptafræðingur
Byggt 1983
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2187238
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Í lagi
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta
Þak
Endurnýjað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sólpallur
Upphitun
Ofnakerfi
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
- Stór ofn í stofu er ekki tengdur-ónýtur.
- Gólfefni eru mjög lúin.
- Endurnýjað baðherbergi sem hefði mátt vanda betur til verka.
- Rakaummerki í hjónherbergi eru eftir slys á baðherbergi.
- Heimilistæki í eldhúsi eru léleg.
- Milliloft í bílskúr var upphaflega sett upp til bráðabyrgða - ekki teiknað og ekki rétt byggt.
* Tilboðsgjafi er upplýstur um fjölskyldu/venslatengsl fasteignasala við eiganda og skrifar undir yfirlýsingu vegna þess samkvæmt lögum.
Hafsteinn Þorvaldsson fasteignasali og HÚS fasteignasala kynna í einkasölu: Virkilega snyrtilegt 129,7 fm einbýlishús með 42 fm sambyggðum bílskúr samtals 171,7 fm byggt árið 1983 í hinu vinsæla Rimahverfi á Selfossi. Að utan er húsið klætt með bandsagaðri standandi viðarklæðningu í bland við stení og á þaki er endurnýjað járn. Garður er snyrtilegur, hellulagt að framanverðu og timbursólpallur með skjólgirðingu. Húsið stendur innarlega í botnlangagötu miðsvæðis á Selfossi. Innréttuð íbúð er í bílskúrnum.

Nánari lýsing: Þrjú góð svefnherbergi eru í húsinu. Flísalögð forstofa með stórum fataskáp. Miðrými hússins telur borðstofu- stofu og inn af því rúmgott og snyrtilegt eldhús. Í þessu rými er upptekið loft og úr stofu er hurð út á hellulagða verönd en einnig er sólpallur austanmegin við húsið. Í eldhúsi er upprunaleg innrétting með góðu skápaplássi. Snyrtilegt endurnýjað baðherbergið með baðkari, sturtu, fallegri innréttingu og flísalagt í hólf og gólf. Á gólfum eru annars vegar viðarparket en á votrýmum eru flísar. Innangengt er í bílskúr úr eldhúsi en hann hefur verið innréttaður sem íbúð sem var um tíma leigð út.

Vatnar Viðarsson arkitekt teiknaði húsið sem er í alla staði vel skipulögð og spennandi eign. Afar eftirsóknarverð staðsetning í barnvænu umhverfi þar sem mjög stutt er í leik-, grunn- og framhaldsskóla og örstutt á íþróttasvæði bæjarins. Verulega spennandi kostur fyrir fjölskyldufólk!

Nánari upplýsingar veita Hafsteinn Þorvaldsson viðskiptafræðingur/löggiltur fasteigna,- og skipasali s. 891-8891, hafsteinn@husfasteign.is 

"Okkar fagmennska eru þínir hagsmunir"      
 
                                                                                                                
 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati.   (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar, almennt 0.5 - 1.5 % af höfuðstól skuldabréfs, Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. Kauptilboð
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Eyrarlækur 15
Bílskúr
Skoða eignina Eyrarlækur 15
Eyrarlækur 15
800 Selfoss
161.6 m2
Parhús
412
556 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Kelduland 6
Bílskúr
Skoða eignina Kelduland 6
Kelduland 6
800 Selfoss
148.9 m2
Parhús
413
590 þ.kr./m2
87.900.000 kr.
Skoða eignina Sléttuvegur 4
Bílskúr
Opið hús:29. júlí kl 17:00-17:30
Skoða eignina Sléttuvegur 4
Sléttuvegur 4
800 Selfoss
175.6 m2
Einbýlishús
54
490 þ.kr./m2
86.000.000 kr.
Skoða eignina Birkigrund 22
Bílskúr
Skoða eignina Birkigrund 22
Birkigrund 22
800 Selfoss
197.9 m2
Parhús
614
475 þ.kr./m2
94.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin