Fasteignaleitin
Skráð 23. apríl 2025
Deila eign
Deila

Staðarfell

Jörð/LóðNorðurland/Húsavík-641
30270.8 m2
6 Herb.
5 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
78.500.000 kr.
Fermetraverð
2.593 kr./m2
Fasteignamat
175.000 kr.
Brunabótamat
104.100.000 kr.
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2162281
Húsgerð
Jörð/Lóð
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta
Raflagnir
Endurnýjaðar að hluta.
Frárennslislagnir
Endurnýjaðar
Gluggar / Gler
Nýlegt
Þak
Upprunalegt þak.
Svalir
Verönd
Lóð
100
Upphitun
Rafmangskynding.
Inngangur
Sérinngangur
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Búið er að breyta húsinu þó nokkuð frá samþykktum teikningum.  Í geymslu/hesthúsi þá hefur komið vatn inní rýmið í leysingum. 
Kvöð / kvaðir
ATH: Flaggstöng fylgir ekki með. 
Eignaver 460-6060

Jörðin Staðarfell, þingeyjarsveit.

Um er að ræða 16,6 hektara jörð á frábærum stað sunnarlega í Kinninni.  Á jörðinni er gott einbýlishús og bílskúr auk þess er geymsla sem áður var hesthús. 


Nánari lýsing:

Einbýlishúsið: 
Forstofa, flísar á gólfi og gólfhiti ( rafmagns hitamottur ) 
Hol/gangur, parket á gólfi. 
5 svefnherbergi, parket á gólfum herbergja.  Tvö herbergjanna eru í dag nýtt í útleigu, eitt sem morgunverðaraðstaða. Eitt sem geymsla og svo hjónaherbergi. 
Baðherbergið, þar er flotað gólf, sturtuklefi, upphengt WC og innrétting. Gluggi með opnalegu fagi. 
Stofan er mjög stór og frá stofu er meiriháttar útsýni. Parket á stofugólfi og kamína. 
Eldhúsið er rúmgott og bjart, falleg hvít innrétting er í eldhúsi, parket á gólfi og flísar á milli skápa.  Rúmgóður borðkrókur. 
Þvottahús, lakkað gólf og í þvottahúsi er sturta. 
Bakinngangur er við þvottahús. 
Geymsla er innaf þvottahúsi. 
Snyrting, lakkað gólf og hitakútur er innaf snyrtingu. 
Bílskúrinn er stakstæður austan við einbýlishúsið.  56,3 fm. Mikið endurnýjaður árið 2013.
Geymsla ( áður hesthús ) er í lélegu ásigkomulagi og nýist sem köld útigeymsla í dag. 

Annað:
- Einbýlishúsið hefur verið í útleigu til ferðamanna að hluta til.
- 45 fm. sólpallur er sunnan við húsið.
- Einbýlishúið hefur verið þó nokkuð endurnýjað undanfarin ár ( sjá lista hjá fasteignasala ) 
- Bílskúrinn var mikið endurnýjaður árið 2013.
- Frábær staðsetning, fallegt umhverfi og gott útsýni úr einbýlishúsi. 
- 20 - 30 mín akstursfjarlægt frá Akureyri. 
- Tekjumöguleikar í ferðaþjónustu.
- Jörðin er talin vera 16,6 hektarar að stærð og þar af eru 3,0 hektarar ræktað land. skv. HMS.

- Jörðin er í einkasölu hjá Eignaveri fasteignasölu ehf.

Nánari upplýsingar veita:
Begga           s: 845-0671    /begga@eignaver.is
Tryggvi         s: 862-7919    / tryggvi@eignaver.is
Arnar            s: 898-7011    / arnar@eignaver.is




 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
30000 m2
Fasteignanúmer
2162281
Húsmat
358.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
358.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 1965
157.7 m2
Fasteignanúmer
2162281
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
30.950.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
30.950.000 kr.
Brunabótamat
76.400.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1981
56.3 m2
Fasteignanúmer
2162281
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
18.300.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1993
56.8 m2
Fasteignanúmer
2162281
Byggingarefni
Timbur
Húsmat
2.040.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
2.040.000 kr.
Brunabótamat
9.400.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin