Fasteignaleitin
Skráð 5. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Kögursel 32

ParhúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-109
158.3 m2
5 Herb.
1 Baðherb.
Verð
114.900.000 kr.
Fermetraverð
725.837 kr./m2
Fasteignamat
88.750.000 kr.
Brunabótamat
77.940.000 kr.
Mynd af Halldór Kristján Sigurðsson
Halldór Kristján Sigurðsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1982
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2056219
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upprunarlegar
Gluggar / Gler
Í lagi skvmt seljanda
Þak
Í lagi skvmt seljanda
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Lausar flísar inná baði efri hæðar.
Halldór fasteignasali og Skeifan kynna Kögursel 32 135.3 fm 4-5 herbergja parhús vel staðsett í Seljahverfi þar af er 23fm sérstæður bílskúr. Hellulögn er fyrir framan húsið, stór afgirtur garður með sólríkum palli.

Nánari upplýsingar veitir Halldór Kristján Sigurðsson í s. 618-9999 tölvupóstur halldor@skeifan.is

Eignin skiptist í: Forstofu, stofu, eldhús, herbergi, 2 baðherbergi annað með þvottaaðstöðu og bílskúr. 

Nánari lýsing eignarinnar:
Komið er inn í flísalagða forstofu með fatahengi. Baðherbergi þar eru flísar á gólfi.  Eldhúsið er með hvítri innréttingu harð parketi á gólfi innaf eldhúsi er búr/geymsla. Stofan er rúmgóð með harðparketi á gólfi, útgengt er út á rúmgóðan pall. Á annarri hæð eru 3 svefnherbergi, öll nokkuð rúmgóð tvö þeirra með skápum, parket á gólfum . Baðherbergið er rúmgott með sturtu og þvottaaðstöðu, flísar á gólfi. Hluti þessarar hæðar er ekki inní fermetratölu hússins. Frá annarri hæð er stigi upp í ris sem er rúmgott rými sem rúmar gott herbergi. Það rými telst að hluta til ekki inn í heildarfermetrum hússins þannig að eignin er stærri en fermetrafjöldi segir til um, harðparket á gólfi. Garður er vel gróinn með sólpalli og grasi, hellur eru fyrir framan húsið. Bílskúrinn er sérstæður með hita.

Fasteignamat næsta árs: 100.250.000.-

Hluti endurbóta gerðar undanfarin ár að sögn seljanda: 
2019 – eldhús endurnýjað 2019 – rafmagn endurnýjað í eldhúsi og rafmagnstöflu. 2019 – gólfhiti settur í eldhús og stofu. Harðparket frá Birgisson sett á allt gólfið 2020 – grindverk smíðað og skipt um jarðveg þar sem grindverk er. Nýtt sorptunnuskýli smíðað. 2021 – nýr ofn í forstofu 2022 – stigi milli hæða teppalagður 2023 – nýtt þakjárn
2025 – Þak einangrað og klætt að mestu leiti upp á nýtt. Nýr panill í einu barnaherbergi, baði og risi.

Um ræðir gott fjölskylduhús á skjólsælum stað sem er staðsett nálægt skóla en ekki þarf að ganga yfir götu til að komast í skólann. 

Nánari upplýsingar veitir Halldór Kristján Sigurðsson í s. 618-9999 tölvupóstur halldor@skeifan.is

Kostnaður kaupanda vegna kaupa:  Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga er 0,8%  og lögaðila  1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum,  oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.000 fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Skeifan fasteignasala bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
31/12/201331.500.000 kr.36.000.000 kr.359 m2100.278 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1989
23 m2
Fasteignanúmer
2056219
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
04
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.540.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hagasel 2
Bílskúr
Skoða eignina Hagasel 2
Hagasel 2
109 Reykjavík
161.4 m2
Raðhús
615
756 þ.kr./m2
122.000.000 kr.
Skoða eignina Kambasel 79
Skoða eignina Kambasel 79
Kambasel 79
109 Reykjavík
192.3 m2
Raðhús
725
598 þ.kr./m2
114.900.000 kr.
Skoða eignina Heiðarsel 23
3D Sýn
Skoða eignina Heiðarsel 23
Heiðarsel 23
109 Reykjavík
197.3 m2
Raðhús
614
633 þ.kr./m2
124.900.000 kr.
Skoða eignina Dalsel 27
Bílskúr
Skoða eignina Dalsel 27
Dalsel 27
109 Reykjavík
174.3 m2
Raðhús
615
631 þ.kr./m2
109.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin