Fasteignaleitin
Skráð 21. des. 2025
Deila eign
Deila

Kuggavogur 15

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Laugardalur-104
259.6 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
104.900.000 kr.
Fermetraverð
404.083 kr./m2
Fasteignamat
95.350.000 kr.
Brunabótamat
160.880.000 kr.
Mynd af Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir
Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir
Byggt 2019
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2502928
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar sjá byggingarár
Raflagnir
Upprunalegar sjá byggingarár
Frárennslislagnir
Upprunalegar sjá byggingarár
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Upprunalegt sjá byggingarár
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suð/vestur svalir
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Glæsileg fjögurra til fimm herbergja endaíbúð á 2. hæð ásamt stæði í bílageymslu í nýlegu lyftuhúsi við Kuggavog 15 í Reykjavík. Aðeins þrjár íbúðir eru á hæðinni. Mikil lofthæð er í eigninni. Þrjú rúmgóð svefnherbergi, tvær samliggjandi stofur með gluggum í þrjár áttir. Eldhús og stofur eru í opnu, björtu rými með útgengi á suðaustursvalir. Hjónasvíta með sér baðherbergi. Bæði baðherbergi íbúðar eru með opnanlegum gluggum. Sameign er mjög snyrtileg. Falleg eign í nýlegu hverfi Vogabyggðar þaðan sem stutt er í alla helstu þjónustu og verslanir. Fallegar gönguleiðir í næsta nágrenni.

Eignin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands alls 129,8fm. og þar af er geymsla 10,9fm. Bílastæði er ekki inn í fermetratölu íbúðar. 
Fasteignamat fyrir árið 2026 verður 99.750.000kr. 


Nánar um eignina: 
Forstofa rúmgóð með góðu skápaplássi og parket á gólfi.
Eldhús með hvítri innréttingu með góðu skápaplássi, flísar á milli skápa, eldunareyju, ofn í vinnuhæð, gert er ráð fyrir ísskáp í innréttingunni og parket á gólfi. Eldhús og stofa eru í opnu rými með mikillri lofthæð.
Stofur eru tvær og eru þær samliggjandi í opnu og björtu rými, parket á gólfi. Útgengt er út á góðar suðaustursvalir úr borðstofunni.  
Hjónaherbergi með góðu skápaplássi og parket á gólfi.  Sérbaðherbergi er inn af hjónaherberginu. 
Baðherbergi inn af hjónaherbergi með  hvít innrétting með handlaug, sturta með sturtugleri, handlæðaofn, upphengt salerni, opnanlegur gluggi og flísar á gólfi og stærstum hluta veggja. 
Svefnherbergi 2 með fataskáp og parket á gólfi. 
Svefnherbergi 3 með fataskáp og parket á gólfi. 
Baðherbergi með hvítri innréttingu, innangeng sturta, handklæðaofn, upphengt salerni, opnanlegur gluggi gólfhiti. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara er á baðherbergi, skápar fyrir ofan vélar.

Sérgeymsla  í sameign ásamt sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu.
Sérstæði í bílageymslu fylgir eigninni. 

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir löggiltur fasteignsali í síma 899-5949 eða á netfanginu gudbjorg@trausti.is
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
05/08/202027.800.000 kr.64.000.000 kr.126 m2507.936 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2019
129.8 m2
Fasteignanúmer
2502928
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
02
Númer eignar
01
Húsmat
84.950.000 kr.
Lóðarmat
10.400.000 kr.
Fasteignamat samtals
95.350.000 kr.
Brunabótamat
77.300.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2019
Fasteignanúmer
2502928
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B3
Númer eignar
4
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.280.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vesturvin V2 íb 303
Bílastæði
Vesturvin V2 íb 303
101 Reykjavík
204.2 m2
Fjölbýlishús
312
526 þ.kr./m2
107.500.000 kr.
Skoða eignina Langagerði 34
Bílskúr
Skoða eignina Langagerði 34
Langagerði 34
108 Reykjavík
205.5 m2
Einbýlishús
715
535 þ.kr./m2
110.000.000 kr.
Skoða eignina Torfufell 28
Bílskúr
Skoða eignina Torfufell 28
Torfufell 28
111 Reykjavík
271.5 m2
Raðhús
725
405 þ.kr./m2
109.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin