Fasteignasalan TORG og Svavar Friðriksson, löggiltur fasteignasali kynna: Falleg og vel skipulögð 121,4,m
2, fimm herbergja endaíbúð (103) í litlu fjölbýlishúsi með sérinngangi í rólegu og barnvænu hverfi að Burknavöllum 19, 221 Hafnarfirði. Forstofa, eldhús, baðherbergi, stofa/borðstofa, fjögur svefnherbergi, sérgeymsla. Rúmgóður og hellulagður sérafnotareitur. Barnvæn botngata. Stutt í leik- og grunnskóla, sundlaug, íþróttamiðstöðvar, gönguleiðir, verslanir og aðra þjónustu.
Allar nánari upplýsingar veitir Svavar Friðriksson, löggiltur fasteignasali í síma 623-1717 eða svavar@fstorg.is.Nánari lýsing:
Forstofa: Flísar á gólfi, gott skápapláss.
Geymsla: Innaf forstofu, skápur, gluggi.
Sjónvarpsrými: Flísar á gólfi, tengir saman svefnherbergisgang og stofu.
Eldhús: Flísar á gólfi, gott skápa og borðpláss, ofnar í vinnuhæð, ísskápur, tengi fyrir uppþvottavél, Span-helluborð.
Stofa: Fallegt Eikarparket á gólfum (22 mm) útgengt út á sérafnotareit.
Borðstofa: Parket á gólfi, er herbergi á teikningu.
Herbergi I: Parket á gólfi, fataskápur.
Herbergi II: Parket á gólfi, fataskápur.
Herbergi III: Herbergi inn af stofu sem eigendur hafa útbúið.
Hjónaherbergi IV: Parket á gólfi, rúmgott, gott skápapláss.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, innrétting við og undir handlaug, upphengt salerni, baðkar með sturtuaðstöðu ásamt hertu glerskilrúmi.
Þvottahús: Innan íbúðar, flísar á gólfi, tengi fyrir þvottavél og þurrkara, skolvaskur og hillur.
Sérafnotareitur: Hellulagður og afgirtur rúmlega 33,5 m
2 sérafnotareitur til suðurs, rafmagn og ljós á skjólveggjum.
Hjóla- og vagnageymsla: Sameiginleg í sameign.
Geymsla: Sameiginleg geymsla á annari hæð í sameign.
Garður: Sameiginlegur skjólsæll garður með leiktækjum fyrir börnin.
Um er að ræða góða fimm herbergja íbúð á góðum stað í barnvænni botngötu í vallarhverfinu í Hafnarfirði. Stutt er í leik- og grunnskóla, íþróttamiðstöð, útivistarsvæði, sundlaug, verslanir og aðra þjónustu. Einnig er miðbær Hafnarfjarðar örfáum mínútum frá en Hafnarfjörður er orðinn vel þekktur fyrir mikið menningarlíf og hinar ýmsu uppákomur.
Allar nánari upplýsingar veitir Svavar Friðriksson, löggiltur fasteignasali í síma 623-1717 eða svavar@fstorg.is.
HAFÐU SAMBAND TIL AÐ FÁ FRÍTT OG SKULDBINDINGARLAUST VERÐMAT Á ÞÍNA FASTEIGN. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Kaupandi eignarinnar greiðir skipulagsgjald þegar það verður lagt sem er 0,3% af endanlegu brunabótamati eignarinnar.
Skoðunarskylda kaupanda:Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra