Fasteignaleitin
Opið hús:21. ágúst kl 17:00-17:30
Skráð 31. júlí 2025
Deila eign
Deila

Hjallabrún 23

ParhúsSuðurland/Hveragerði-810
144.9 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
89.800.000 kr.
Fermetraverð
619.738 kr./m2
Fasteignamat
84.300.000 kr.
Brunabótamat
82.450.000 kr.
Mynd af Gunnar Biering Agnarsson
Gunnar Biering Agnarsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2020
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Gæludýr leyfð
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2507007
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegir
Þak
Ekki vitað um nein vandamál
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
50
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Valborg fasteignasala kynnir í einkasölu parhúsið HJALLABRÚN 23, 810 Hveragerði.
Um er að ræða nýlegt parhús með fjórum svefnherbergjum, innbyggðum bílskúr og steyptu upphituðu bílaplani.
Eignin er skráð sem 122,10 m² hús og 22,8 m² bílskúr, samtals 144,9 m² samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands.
Eignin telur anddyri, alrými sem í eru eldhúsi, stofu og borðstofa, fjögur svefnherbergi, baðherbergi, bílskúr með geymslu, wc og þvottahúsi innaf.
Steypt upphitað bílaplan, pallur, gras við suðurhlið.
**  ÁÆTLAÐ FASTEIGNAMAT 2026 ER KR. 92.650.000 **

Sjá staðsetningu hér.


Nánari upplýsingar veita:
Gunnar Biering Agnarsson, löggiltur fasteignasali, í síma 823-3300, tölvupóstur gunnar@valborgfs.is
Elínborg María Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 861-6866, tölvupóstur elinborg@valborgfs.is.


Nánari lýsing:
Forstofa með flísum á gólfi.
Alrými með eldhúsi, stofu og borðstofu. Bjart rými með útgengi á timburverönd. Parket á gólfi.
Eldhúsinnrétting með ofni í vegghæð, pláss fyrir tvöfaldan ísskáp, eyja með helluborði.
Borðstofurýmið við gólfsíða glugga og því bjart rými. Útgengi á pall.
Stofan með glugga á tvo vegu.
Gangur sem við eru fjögur svefnherbergi og baðherbergi hússins. Parket á gólfi.
Svefnherbergin eru öll við suðurhlið hússins. 
Barnaherbergin eru þrjú, tvö með fataskáp. Parket á gólfi.
Hjónabergi með fataskáp, parket á gólfi.
Baðherbergi með upphengdu wc, handlaugarinnréttingu. walk-in sturta, baðkar og handklæðaofn. Flísar á gólfi og upp með sturtu og baðkari.
Bílskúr er skráður 22,8 m² en í enda hans hefur verið stúkuð af geymsla, klósettaðstaða og þvottahús.
Steypt bílaplan með snjóbræðslu.
Garður að hluta til gras en við vesturhlið hússins er timburverönd.

Aðrar eignir sem við seljum má sjá hér.

Nánari upplýsingar veita:
Elínborg María Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 861-6866, tölvupóstur elinborg@valborgfs.is.
Gunnar Biering Agnarsson, löggiltur fasteignasali, í síma 823-3300, tölvupóstur gunnar@valborgfs.is

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valborg ehf. fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
03/06/202030.550.000 kr.35.000.000 kr.144.9 m2241.545 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2020
22.8 m2
Fasteignanúmer
2507007
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
04
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
12.500.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Þelamörk 49
Opið hús:17. ágúst kl 16:30-17:00
Skoða eignina Þelamörk 49
Þelamörk 49
810 Hveragerði
128.4 m2
Raðhús
423
700 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Hraunbær 31
Opið hús:16. ágúst kl 14:00-14:30
Skoða eignina Hraunbær 31
Hraunbær 31
810 Hveragerði
144 m2
Raðhús
413
600 þ.kr./m2
86.400.000 kr.
Skoða eignina Dynskógar 4
Bílskúr
Opið hús:19. ágúst kl 17:00-17:30
Skoða eignina Dynskógar 4
Dynskógar 4
810 Hveragerði
158.8 m2
Einbýlishús
413
579 þ.kr./m2
91.900.000 kr.
Skoða eignina Klettahlíð 6
Bílskúr
Skoða eignina Klettahlíð 6
Klettahlíð 6
810 Hveragerði
165.7 m2
Einbýlishús
413
543 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin