Fasteignaleitin
Opið hús:12. ágúst kl 17:00-17:30
Skráð 7. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Grettisgata 90

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
133.5 m2
7 Herb.
5 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
116.900.000 kr.
Fermetraverð
875.655 kr./m2
Fasteignamat
89.650.000 kr.
Brunabótamat
64.350.000 kr.
Mynd af Atli S. Sigvarðsson
Atli S. Sigvarðsson
löggiltur fasteignasali
Byggt 1949
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2010406
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta
Raflagnir
endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
endurnýjað að hluta
Þak
endurnýjað að hluta
Svalir
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Betri Stofan fasteignasala Borgartúni 30 kynnir nýtt í einkasölu: Mjög mikið endurnýjuð, falleg og sérstaklega vel skipulögð 5 herbergja íbúð á 3. hæð ásamt útleigueigninu í risi við Grettisgötu 90, 105 Reykjavík. Vinsæl og spennandi staðsetning í miðborginni, mikil uppbygging í næsta nágrenni ásamt útivistasvæðum. 
Eignin telur: Fallegt opið stofu og eldhúsrými með útgengi á suður svalir, 3 góð svefnherbergi, sjónvarpshol til móts við stofu (hæglega má loka og nýta sem fjórða svefnherbergið), glæsilegt nýstandsett baðherbergi, gestasnyrtingu, sér þvottahús og forstofu. Aðeins er ein íbúð á hverjum palli.
Í risi fylgir eigninni herbergi með aðgengi að sameiginlegri eldhúsaðstöðu og baðherbergi, nýtist vel til útleigu.

Eignin telur samtals 133,5 fm skv. HMS og er fasteignamat 2026 kr. 99.850.000,-

Nánari lýsing: 
Forstofa / anddyri: rúmgott rými og flot á gólfi. Gangur og hol, tengja saman rými íbúðarinnar.
Stofa: Rúmgóð og björt með fallegu útsýni, opið við eldhúsrými.
Eldhús: Dökk og falleg innrétting með miklu skápaplássi og eyju, gert ráð fyrir barstólum. Fallegar marmaraflísar (60x120) á vegg, gaseldavél og háfur. Grohe eldhústæki.
Sjónvarpshol: Rými staðsett á móti stofurými, hæglega má loka rýminu og nýta sem fjórða svefnherbergið.
Svefnherbergi: Þrjú rúmgóð og góð svefnherbergi, hjónaherbergi sérstaklega stórt og með stórum fataskáp.
Baðherbergi: Nýstandsett, vandað og mjög glæsilegt. Innbyggð vönduð blöndunartæki, flísalögð sturta með einhalla og gleri, handklæðaofn, vegghengt salerni og góð innrétting.
Gestasnyrting: Nýstandsett og flísalögð, vegghengt salerni, fín innrétting með Grohe blöndunartækjum og fallegum flísum á gólfi og veggjum.
Þvottahús: Innaf gestasnyrtingu, gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara,  skápar / innrétting (hugsað fyrir útiföt / ræstivörur).
Herbergi í risi: Gott herbergi, sameiginleg eldunaraðstaða ásamt baðherbergi með sturtu, hentar vel til útleigu. 
Sameign: Er snyrtileg, geymsla á jarðhæð og í risi fylgir íbúðinni. Á jarðhæð er sameiginlegt þvottahús. 

Endurbætur
Rafmagnsefni allt endurnýjað skipt um rafmagnstöflu ásamt tenglum og rofum (í retro stíl frá Thomas Hoff). 
Íbúð, loft og veggir heilspörsluð og máluð ásamt gluggum og pottofnum.
Þvottahús útbúið inn af gestasnyrtingu, veggur klæddur með fermacell trafjagips - plötum, góð hljóðeinangrun.
Flot er á gólfum sem ekki eru flísalögð.
Allar innihurðir endurnýjaðar. 
Húsið sjálft hefur fengið gott viðhald á síðastliðnum árum, húsið múrviðgert, járn endurnýjað á þaki ásamt því að gluggar voru endurnýjaðir að hluta. 

Þetta er mikið endurnýjuð, falleg og vel skipulögð eign sem vert er að skoða.
Frábær staðsetning í miðborginni þar sem að menningin blómstrar allt í kring og göngufæri er í fjölbreytta flóru kaffi- og veitingahúsa.

Allar nánari upplýsingar veitir Atli S. Sigvarðsson fasteignasali í síma 899-1178 eða atli@betristofan.is 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
10/04/202484.950.000 kr.88.250.000 kr.133.5 m2661.048 kr.
12/06/201431.800.000 kr.35.000.000 kr.133.5 m2262.172 kr.Nei
12/08/201124.750.000 kr.26.000.000 kr.133.5 m2194.756 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hallgerðargata 18B
3D Sýn
Opið hús:12. ágúst kl 17:00-17:30
Hallgerðargata 18B
105 Reykjavík
142.4 m2
Raðhús
423
891 þ.kr./m2
126.900.000 kr.
Skoða eignina Stangarholt 14
Bílskúr
Skoða eignina Stangarholt 14
Stangarholt 14
105 Reykjavík
150 m2
Fjölbýlishús
615
713 þ.kr./m2
106.900.000 kr.
Skoða eignina Laugavegur 168 íb504 Heklureitur
Bílastæði
Opið hús:10. ágúst kl 13:00-14:00
Laugavegur 168 íb504 Heklureitur
105 Reykjavík
109 m2
Fjölbýlishús
413
1155 þ.kr./m2
125.900.000 kr.
Skoða eignina Laugavegur 168 íb506 Heklureitur
Bílastæði
Opið hús:10. ágúst kl 13:00-14:00
Laugavegur 168 íb506 Heklureitur
105 Reykjavík
96.9 m2
Fjölbýlishús
322
1206 þ.kr./m2
116.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin