Fasteignaleitin
Skráð 12. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Reynidalur 5

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
97.8 m2
3 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
65.900.000 kr.
Fermetraverð
673.824 kr./m2
Fasteignamat
56.400.000 kr.
Brunabótamat
50.100.000 kr.
Mynd af Helgi Bjartur Þorvarðarson
Helgi Bjartur Þorvarðarson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2020
Þvottahús
Garður
Gæludýr leyfð
Aðgengi fatl.
Sérinng.
Fasteignanúmer
2508333
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Stál
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
upprunanlegar
Raflagnir
upprunanlegar
Frárennslislagnir
upprunanlegar
Gluggar / Gler
upprunanleg
Þak
upprunanlegt
Svalir
Hellulögð verönd
Upphitun
Sameiginleg
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Heildar staða hússjóðs er: 2.124.577
Á húsfundi 8.12.2023 voru yfirfarin tilboð í rafhleðslustöðvar og tekin ákvörðun um hækkun hússjóðs til að safna fyrir stöðvunum. Á aðalfundi 2024 var ákveðin söfnun upp á 5.500 kr. pr. mánuð pr. íbúð til viðbótar við húsgjöld vegna rafhleðslustöðva. Er þeirri söfnun lokið, sjá fundargerð aðalfundar 2025. Á aðalfundi 2025 var ákveðið að það sé komin nóg söfnun hjá húsfélaginu fyrir hleðslustöðvar og var stjórn falið að leita tilboða í hleðslustöðvar. Fundargestir ræða leka sem hefur gert vart við sig í mörgum íbúðum. Fundargestur nefnir að lekið hefur inn í allar íbúðir á jarðhæð. Rifur eru á milli eininga á húsinu, málning farin að flagna og veggur bólgnaður út. Tilboðsöflun í ástandsskoðun á ytri byrði er í gangi.
 
Kvöð / kvaðir
Svefnherbergi II er skráð sem geymsla 
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu 4ja herbergja íbúð í innri Njarðvík í Stapaskólahverfinu. Stutt er í alla helstu þjónustu og er skóli og leikskóli í göngufæri. Birt stærð er 97,8 fm.

Fasteignamat ársins 2026 er 63.400.000 kr.


Nánari upplýsingar veita:
Helgi Bjartur Þorvarðarson
Löggiltur fasteignasali/lögfræðingur
helgi@allt.is
770-2023

Páll Þorbjörnsson 
löggiltur fasteignasali 
pall@allt.is
560-5501


Nánari lýsing:
Forstofa er flísalögð með góðum fataskáp.
Hol er með parket á gólfi.
Alrýmið skiptist í Eldhús, stofu og borðstofu sem eru í opnu björtu rými með stórum gluggum og útgengt er út á verönd.
Eldhúsið er virkilega smekklegt með parket á gólfi, góðri eldhúsinnrétting með uppþvottavél, helluborði, viftu og ofni.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með fallegum gráum flísum, sturtu með sturtuskilrúmi úr gleri á eina hlið, upphengdu salerni, ljósaspegil, handklæðaofni og smekklegri baðherbergisinnréttingu. Innanaf baðherberginu er gengið inn Þvottahús með góðri hvítri innréttingu með vaski og miklu skápaplássi.
Hjónaherbergið er parketlagt með góðum skápum.
Barnaherbergi I er parketlagt með fataskáp.
Barnaherbergi II er parketlagt (ath þetta svefnherbergi var upphaflega geymsla)
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.
Merkt bílastæði.
 
ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur, fyrstukaupendur 0,4% og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
27/01/202134.950.000 kr.37.500.000 kr.97.8 m2383.435 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Súlutjörn 1
Skoða eignina Súlutjörn 1
Súlutjörn 1
260 Reykjanesbær
113.3 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
609 þ.kr./m2
69.000.000 kr.
Skoða eignina Bjarkardalur 2
Opið hús:13. ágúst kl 17:30-18:00
Skoða eignina Bjarkardalur 2
Bjarkardalur 2
260 Reykjanesbær
111 m2
Fjölbýlishús
413
617 þ.kr./m2
68.500.000 kr.
Skoða eignina Tjarnabraut 2
Skoða eignina Tjarnabraut 2
Tjarnabraut 2
260 Reykjanesbær
83.1 m2
Fjölbýlishús
413
769 þ.kr./m2
63.900.000 kr.
Skoða eignina Dísardalur 2E
Skoða eignina Dísardalur 2E
Dísardalur 2E
260 Reykjanesbær
81.6 m2
Fjölbýlishús
413
771 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin