Fasteignaleitin
Opið hús:25. ágúst kl 17:00-17:30
Skráð 21. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Hallgerðargata 19

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
98.6 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
88.900.000 kr.
Fermetraverð
901.623 kr./m2
Fasteignamat
82.900.000 kr.
Brunabótamat
60.200.000 kr.
Byggt 2020
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2507559
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Frá því húsið var byggt
Raflagnir
Frá því húsið var byggt
Frárennslislagnir
Frá því húsið var byggt
Gluggar / Gler
Frá því húsið var byggt
Þak
Frá því húsið var byggt
Svalir
Suðvestursvalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan TORG kynnir: Flott íbúð! 3ja herbergja vel skipulögð endaíbúð á 3. hæð í nýlegu lyftufjölbýli með innréttingum úr reyktri eik og skiptist í opið rými sem er stofa, borðstofa og eldhús með útgengi á vestursvalir, 2 svefnherbergi og baðherbergi með þvottaaðstöðu. Sérgeymsla, 9,1 fm með mikilli lofthæð í sameign. Ungbarnaleikskóli í næsta húsi og annar leikskóli örstutt frá. Heilsugæsla einnig í næsta húsi. Í kjallara er fjöldi bílastæða sem hægt er að leigja gegn vægu verði. Einnig fjöldi bílastæða fyrir utan húsið. Göngufæri í laugina, á völlinn og í ræktina. Stutt yfir í Borgartún og alla þá þjónustu sem þar er að finna auk þess sem stutt er í  stoðbrautir í allar áttir. Allar nánari upplýsingar veitir Jóhanna Kristín Tómasdóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 823.8889 eða johanna@fstorg.is

Nánari lýsing:
Hallgerðargata er í nýlegum íbúðakjarna, byggðum 2020, miðsvæðis í Reykjavík þar sem þegar er alls konar þjónusta og stutt að sækja þjónustu þaðan í allar áttir enda stutt í stoðbrautir. Þá er náttúruparadísin og íþróttaaðstaðan í Laugardal í göngufæri - rétt að rölta niður Sundlaugarveginn. Hallgerðargata 19 er 4ra hæða fjölbýli með lyftu auk bílakjallara og er þessi íbúð, íbúð 301,  á horni hússins og því með glugga á tvo vegu. Allar innréttingar eru úr reyktri eik, nema á baðherbergi, þar sem eru hvítar innréttingar. Innihurðir eru hvítar.
Forstofuhol:
Þrefaldur fataskápur.
Eldhús/borðstofa/stofa: Rúmogtt og bjart rými með innfelldri lýsingu í lofti og útgengi á suðvestursvalir. Gólfsíðir gluggar.  L-laga eldhúsinnrétting úr reyktri eik með kvatssteinsborðplötum, innflelldri uppþvottavél og ísskáp með frysti. Span helluborði og bakaraofn í vinnuhæð frá Siemens. Vifta yfir helluborði og lýsing undir efri skápum. Eyja, einnig með kvartssteinsborðplötu og sex skúffum.
Hjónaherbergi: Ágætlega rúmgott með fjórföldum fataskáp. 
Barnaherbergi: Einnig rúmgott með tvöföldum fataskáp.
Baðherbergi: Flísar á tveimur veggjum og gólfi, "walk-in" sturta með glervegg, innrétting við vask, handklæðaofn og upphengt salerni. Lokuð innrétting fyrir þvottavél og þurrkara. Gólfhiti.
Gólfefni: Fallegt harðparket á öllum gólfum nema á baðherbergi. 
Sérgeymsla: 9,1 fm sérgeymsla með mikilli lofthæð (væri hægt að búa til milliloft) í sameign. Þar er einnig sameiginleg vagna- og hjólageymsla.
Bílakjallari: Hægt er að leigja stæði í bílakjallara á vægu verði. Fjöldi rafhleðslustöðva er í bílakjallara. Auk þess er fjöldi bílastæða fyrir utan húsið.

Flott og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á 3. hæð mjög miðsvæðis þaðan sem stutt er í flesta þá þjónstu sem þörf er á. Allar nánari upplýsingar veitir Jóhanna Kristín Tómasdóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 823.8889 eða johanna@fstorg.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.



Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
08/10/202040.450.000 kr.61.800.000 kr.98.6 m2626.774 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Fasteignasalan TORG
https://www.fstorg.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Laugaborg íbúð 307
Opið hús:24. ágúst kl 13:00-13:30
Laugaborg íbúð 307
105 Reykjavík
89.3 m2
Fjölbýlishús
312
984 þ.kr./m2
87.900.000 kr.
Skoða eignina Mávahlíð 48
Opið hús:24. ágúst kl 16:00-16:30
Skoða eignina Mávahlíð 48
Mávahlíð 48
105 Reykjavík
101 m2
Fjölbýlishús
413
890 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Laugaborg íbúð 217
Opið hús:24. ágúst kl 13:00-13:30
Laugaborg íbúð 217
105 Reykjavík
94.3 m2
Fjölbýlishús
32
976 þ.kr./m2
92.000.000 kr.
Skoða eignina Borgartún 24 - íbúð 501
Borgartún 24 - íbúð 501
105 Reykjavík
82.7 m2
Fjölbýlishús
312
1087 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin