Fasteignaleitin
Skráð 24. júlí 2025
Deila eign
Deila

Bjarkardalur 33

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
126 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
59.900.000 kr.
Fermetraverð
475.397 kr./m2
Fasteignamat
54.900.000 kr.
Brunabótamat
57.000.000 kr.
Mynd af Dagrún Davíðsdóttir
Dagrún Davíðsdóttir
löggiltur fasteignasali
Byggt 2009
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2298758
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
6
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegir
Þak
Upprunalegt
Svalir
Steyptar suður svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
** 3 HEBERGJA ÍBÚÐ (101,9FM2) ÁSAMT BÍLSKÚR (24,1FM2) **
                         LAUS VIÐ KAUPSAMNING

** Bókið skoðun hjá Dagrúnu Davíðsdóttir á dagrun@betristofan.is eða í síma 866-1763 **

Betri stofan fasteignasala og Dagrún Davíðsdóttir löggiltur fasteignasli kynna eignina Bjarkardal 33, 260 Reykjanesbæ.
Falleg og björt þriggja herbergja íbúð á annari hæð í þriggja hæða fjölbýli ásamt bílskúr. Sér inngangur.
Komið er inn í rúmgóða flísalagða forstofu með góðum forstofuskáp. Tvö rúmgóð svefnherbergi sem eru með stórum fataskápum og parket á gólfum. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, innrétting, upphengt salerni og stór sturta. Innaf baðherbergi er þvottahús. Opið er á milli eldhúss, borðstofu og stofu og útgengt út á suðursvalir frá hjónaherbergi. Eldhús með eikar innréttingu og eyju ásamt gufugleypi. Harðparket er á alrými íbúðarinnar sem og svefnherbergjum. Þvottahús/geymsla er innan íbúðar, einnig sérgeymsla á 1. hæð. Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla er á 1. hæð. Einnig fylgir góður bílskúr, stæði merkt íbúðinni ásamt sameiginlegum gestastæðum.


Nánari lýsing:
Anddyri
: Flísar á gólfi. Forstofuskápur.
Alrými: Harðparket á gólfi.
Barnaherbergi. Rúmgóður skápur, Parket á gólfi.
Baðherbergi: Innrétting, upphengt salerni, handklæðaofn, rúmgóð sturta með glerhurð. Flísalagt í hólf og gólf. Innaf baðherbergi er þvottaús/geymsla. Það er lokað af með rennihurð. Flísalegt.
Eldhús með stórri eikarinnréttingu og rúmgóðri eyju. Parket á gólfi.
Stofa og borðstofa erum samliggjandi. Parket á gólfi
Hjónaherbergi: Rúmgóðir skápar. Parket á gólfi. Gengið er út á suður svalir frá herbergi.
Geymsla á jarðhæð.

Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla er einnig á jarðhæð. 
Bílskúr er með rafdrifinni hurð. Vaskur og opnanlegur gluggi. 

Íbúðin er í göngufæri við nýja leik- og grunnskóla.
Stapaskóli er í göngufæri en þar er starfræktur leikskóli, grunnskóli, tónlistarskóli, frístundaskóli og félagsmiðstöð. Þar er einnig íþróttahús, sundlaug og bókasafn.
Stutt er í alla þjónustu.



Eignin Bjarkardalur 33 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 229-8758, birt stærð 126.0 fm.



-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
25/04/202239.050.000 kr.49.200.000 kr.126 m2390.476 kr.
22/05/201310.050.000 kr.24.150.000 kr.126 m2191.666 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2008
24.1 m2
Fasteignanúmer
2298758
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
04
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
9.100.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Tjarnabraut 22
Skoða eignina Tjarnabraut 22
Tjarnabraut 22
260 Reykjanesbær
91.2 m2
Fjölbýlishús
312
635 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Skoða eignina Norðurstígur 3
Bílskúr
Skoða eignina Norðurstígur 3
Norðurstígur 3
260 Reykjanesbær
143.8 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
417 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Vallarbraut 6
55 ára og eldri
Opið hús:06. ágúst kl 17:00-17:30
Skoða eignina Vallarbraut 6
Vallarbraut 6
260 Reykjanesbær
88.1 m2
Fjölbýlishús
312
680 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Engjadalur 4
Bílskúr
Skoða eignina Engjadalur 4
Engjadalur 4
260 Reykjanesbær
107.3 m2
Fjölbýlishús
312
558 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin