Fasteignaleitin
Skráð 10. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Laugavegur 96

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
145.9 m2
2 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
109.900.000 kr.
Fermetraverð
753.256 kr./m2
Fasteignamat
86.950.000 kr.
Brunabótamat
69.650.000 kr.
Mynd af Pétur Ásgeirsson
Pétur Ásgeirsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1967
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2005512
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
skipt um 2002-2006
Raflagnir
í lagi
Frárennslislagnir
skipt um 2002-2006
Gluggar / Gler
skipt um 2002-2006
Þak
upprunalegt
Svalir
ja
Upphitun
hiti í gólfum ofnar uppi
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Pétur Ásgeirsson löggiltur fasteignasali hjá RE/MAX fasteignasölu kynnir : Einkar glæsileg 2-3 herbergja 145,9 fm á tveimur hæðum við Laugaveg 96, 101 Reykjavík. -
Birt stærð skv. Þjóðskrá Íslands er 145,9m2 þar af milliloft 39,6m2. Hluti íbúðarinnar er undir súð og er því gólflöturinn stærri. 

Hér getur þú gengið í gegnum eignina í 3D: Ýtið hér

// Mikil lofthæð í alrými.
// 2 svefnherbergi, hægt að bæta þriðja svefniherberginu við.
// Stórt alrými með glæsilegt eldhús.
// 2 Baðherbergi.
// Góðar og skjólsælar suðursvalir með glæsilegu útsýni.
// Frábær staðsetning í miðbænum.

Neðri hæðin skiptist í forstofu, snyrtingu, geymslu, eldhús, stofu og svalir.  
Efri hæðin skiptist í tvö herbergi, fataherbergi (hægt að nota sem herbergi), baðherbergi og opið rými (innisvalir). 


Nánari lýsing:
Neðri hæð. 

Forstofa: Marmari á gólfi. Innaf forstofu eru góðir sérsmíðaðir skápar tengdir eldhúsinnréttingunni.
Gestasnyrting: Marmari í hólf og gólf og borðplötu úr íslensku blágrýti.
Eldhús: Er með vandaðri sérsmíðaðri innréttingu og Miele tækjum, granít borðplötu og innfelld lýsing er í lofti.   
Stofa: Er í alrými með eldhúsi. Mikil lofthæð upp í rúma 5,2 metra.  Útgengt er af mið palli út um tvöfalda hurð út á 20m2 skjólgóðar suðursvalir meðfram allri íbúðinni.  
Á gólfum neðri hæðar, stiga, palli og gluggakistum er marmari og íslenskt blágrýti.

Efri hæð. 
Efri hæðin er í norðurhluta íbúðarinnar og er gengið upp á rúmgóðar innisvalir með sérsmíðuðu smíðajárnshandriði og sérsmíðuðum, innbyggðum bókahillum með rúmgóðum skúffum.
Herbergi: Hefur verið útbúið á innisvölum með opnanlegum glugga inni í alrými. Parket á gólfi.
Hjónaherbergi: Rúmgott með parketi á gólfi. 
Fataherbergi: Er inn af hjónaherbergi.
Baðherbergi: Sérsmíðaðar innréttingar, marmari á veggjum, granít á gólfi og borðplötu og sérsmíðaður granít sturtuklefi.  Tengt er fyrir þvottavél og þurrkara í baðherberginu. 
Á efri hæðinni eru opnanlegir stóri þakgluggar.  Gegnheilt hnotuparket er á efri hæð. 

Íbúðin var öll endurnýjuð á árunum 2002-2006 þ.e. gluggar og gler, rafmagn og pípulagnir, baðherbergi, eldhús, innréttingar og hurðir. Gólfhiti er í alrými á neðri hæð.  Hljóðdempun og hljóðeinangrun eru mjög góð í íbúðinni þar sem hún var áður bíósalur.  

Eignin er skráð 2ja herbergja skv. FMR en útbúið hefur verið annað herbergi á stigapalli á efri hæð með glugga sem opnast inn í alrými.

Laugarvegur 96, íbúð merkt 0301 er eign í sérflokki á besta stað í miðborg Reykjavíkur.
Sjón er sögu ríkari.

Nánari upplýsingar gefur Pétur Ásgeirsson  löggiltur fasteignasali í síma 893-6513 / petur@remax.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
04/04/202265.500.000 kr.89.900.000 kr.145.9 m2616.175 kr.
24/02/202265.500.000 kr.90.000.000 kr.145.9 m2616.860 kr.
15/02/201860.050.000 kr.255.000.000 kr.578.5 m2440.795 kr.Nei
14/10/201644.400.000 kr.66.700.000 kr.145.9 m2457.162 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bankastræti 11
Skoða eignina Bankastræti 11
Bankastræti 11
101 Reykjavík
129.3 m2
Fjölbýlishús
514
851 þ.kr./m2
110.000.000 kr.
Skoða eignina Bankastræti 11 - Tvær íbúðir saman
Bankastræti 11 - Tvær íbúðir saman
101 Reykjavík
131.3 m2
Fjölbýlishús
523
759 þ.kr./m2
99.700.000 kr.
Skoða eignina Sólvallagata 79
Opið hús:17. ágúst kl 15:00-15:30
Skoða eignina Sólvallagata 79
Sólvallagata 79
101 Reykjavík
106.9 m2
Fjölbýlishús
322
1061 þ.kr./m2
113.400.000 kr.
Skoða eignina Sólvallagata 79
Opið hús:17. ágúst kl 15:00-15:30
Skoða eignina Sólvallagata 79
Sólvallagata 79
101 Reykjavík
106.4 m2
Fjölbýlishús
322
1066 þ.kr./m2
113.400.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin