Fasteignaleitin
Skráð 7. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Hnjúkamói 16 Íbúð 103

Nýbygging • FjölbýlishúsSuðurland/Þorlákshöfn-815
50.9 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
45.900.000 kr.
Fermetraverð
901.768 kr./m2
Fasteignamat
2.240.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Lyfta
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2534098
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
5
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Verönd
Lóð
2,72
Upphitun
Hitaveita ofnar
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
2 - Botnplata
BYR fasteignasala og Stofnhús kynna HNJÚKAMÓI 16 íbúð 103, Þorlákshöfn. Ný tveggja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi í nýju fimm hæða lyftuhúsi. 
Góð staðsetning miðsvæðis í Þorlákshöfn, stutt í alla almenna þjónustu og útivist og ýmiskonar afþreyingu. Smellið hér fyrir staðsetningu.


TIL AFHENDINGAR MARS 2026. ÞORLÁKSHÖFN, hamingjan er hér!
Allar nánari upplýsingar hjá BYR FASTEIGNASALA | 483-5800 | byr@byrfasteignasala.is |


Íbúðin er 50,9 m² að stærð samkvæmt skráningu HMS. Eignin skilast fullfrágengin að innan og utan samkvæmt skilalýsingu seljanda.
Skipulag íbúðar: Forstofa, alrými með stofu, borðstofu og eldhúsi, svefnherbergi, gangur og baðherbergi/þvottur. 
Í sameign: Hjóla- og vagnageymsla, sorpgeymsla.

Nánari lýsing:
Forstofa með fataskápum. Alrými með stofu, borðstofu og eldhúsi, útgengt er frá alrými út á sérafnotareit með timburverönd.
Eldhús, öll tæki fylgja, spanhelluborð, sjálfhreinsandi blástursofn, innbyggður kæli- og frystiskápur, innbyggð uppþvottavél. 
Svefnherbergi, með fataskápum. Baðherbergi, flisar á gólfi og á tveimur veggjum í sturtu, upphengt salerni, baðinnrétting og spegill. Þvottaaðstaða er á baðherbergi, innrétting, gert er ráð fyrir tveimur tækjum í innréttingu (gert er ráð fyrir barkalausum þurrkara).

Frágangur og efnisval, allar íbúðir eru fullfrágengnar að innan, gólfefni, innréttingar og heimilistæki:
Íbúðirnar eru málaðar í ljósum lit, yfirfelldar innihurðar hvítar frá Parki. Allar innréttingar í eldhúsum, baðherbergjum, þvottahúsum ásamt fataskápum eru sérsmíðaðar frá Voké-III innréttingum, ljósar á lit í bland við dökka viðaráferð, heimilistæki AEG frá Rafha innbyggður ísskápur og uppþvottavél. Öll gólfefni verða frá Álfaborg, flísar á baði 60x60 á gólfi og tveimur veggjum í sturtu, harðparket  ásamt hvítum gólflistum. Háhraða ljósleiðari frá Mílu tilbúinn til tengingar.
Sjá frekari upplýsingar í sölubækling íbúða. 


Byggingaraðili Stofnhús. Arkitekt Teikna ehf. Burðarþols, lagnir og loftræsting NNE ehf. Raflagnahönnun Voltorka ehf.
Landlagshönnun Lilium ehf. Byggingastjóri Goðhús ehf. Verkefnastjórn JTV ehf. 

Hnjúkamói 16 er fimm hæða fjölbýlishús, 22 íbúðir eru í húsinu. Húsið er staðsteypt, einangrað að utan og klætt  smábáru frá Áltak. Gluggar og hurðar úr ál/tré frá BYKO.
Lóð verður fullfrágengin samkvæmt leiðbeinandi teikningum arkitekts. Lyfta er í húsinu, Gengið er inn í íbúðir af svalagöngum. Íbúðum á jarðhæð fylgir sérnotareitur með timburverönd, svalir eru á íbúðum á efri hæðum. 
Stéttar næst húsi og gangstígar á lóð verða steypt eða hellulagt, snjóbræðslulögn í gangstíg framan við húsið og að sorpgeymslu að öðru leyti verður lóð frágengin með þökum. Á lóðinni eru 25 bílastæði í óskiptri sameign, þar af 2 fyrir hreyfihamlaða. Möguleiki er á að koma upp hleðslustöðvum rafbíla næst húsi.

Seljandi áskilur sér rétt til nauðsynlegra breytinga á teikningum á byggingartíma egna tæknilegra útfærsla í samráði við arkitekta og hönnuði að fengnu samþykki byggingaryfirvalda sé þess þörf vegna tæknilegra útfærslna, auk þess að leggja inn reyndateikningar eftir að byggingu hefur verið lokið. 
Seljandi áskilur sér rétt til að breyta/leiðrétta eignaskiptasamning og reyndarteikningar án samþykki íbúðareiganda. 
Seljandi áskilur sér allan rétt til að gera efnis, tæknilegar og útlits breytingar á meðan á byggingarframkvæmd stendur. 

Allt auglýsinga- og kynningarefni eins og tölvugerðar myndir og teikningar eru eingöngu til hliðsjónar.
Laus búnaður og annað sem kann að vera sýnt á teikningum eða þrívíddar myndum en er ekki talið upp í skilalýsingu fylgir þannig ekki íbúðum.

Athugið að kaupendur greiða stimpil-, þinglýsingar- og lántökugjald vegna kaupsamnings og nýrra lána, auk þjónustu- og umsýslugjalds til fasteignasölunnar.
Um er að ræða eign í byggingu og brunabótamat liggur ekki fyrir, kemur það í hlut kaupanda að greiða skipulagsgjald 0,3% þegar þess verður krafist.


 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byr fasteignasala
https://www.byrfasteign.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hnjúkamói 16 (403)
Hnjúkamói 16 (403)
815 Þorlákshöfn
50.9 m2
Fjölbýlishús
211
921 þ.kr./m2
46.900.000 kr.
Skoða eignina HNJÚKAMÓI 16 ÍBÚÐ 403
Hnjúkamói 16 Íbúð 403
815 Þorlákshöfn
50.9 m2
Fjölbýlishús
211
921 þ.kr./m2
46.900.000 kr.
Skoða eignina Hnjúkamói 16 (105)
Hnjúkamói 16 (105)
815 Þorlákshöfn
50.7 m2
Fjölbýlishús
211
925 þ.kr./m2
46.900.000 kr.
Skoða eignina Hnjúkamói 16 (103)
Hnjúkamói 16 (103)
815 Þorlákshöfn
50.9 m2
Fjölbýlishús
211
902 þ.kr./m2
45.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin