Fasteignaleitin
Skráð 30. júlí 2025
Deila eign
Deila

Heimatún 2

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-225
237.3 m2
8 Herb.
6 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
143.000.000 kr.
Fermetraverð
602.613 kr./m2
Fasteignamat
129.500.000 kr.
Brunabótamat
109.150.000 kr.
AK
Atli Karl Pálmason
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1982
Þvottahús
Garður
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2081494
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Verönd
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
LIND Fasteignasala, Atli Pálmason lgfs & Andri Freyr Halldórsson lgfs, kynna til sölu:
Vel skipulagt átta herbergja danskt Hosby einbýlishús á tveimur hæðum við Heimartún á Álftanesi. 

Skráð stærð eignar skv. FMR er 237.3 fm, og skiptist í fyrstu hæð 158,9 fm og íbúð í risi 78,4 fm.
*Fasteignamat skv. fmr fyrir árið 2026 er 147.900.000 kr.* 

***SELD MEÐ FYRIRVARA*** 
***ER MEÐ KAUPENDUR Á SKRÁ EF ÞÚ ERT MEÐ SAMBÆRILEGA EIGN Á ÁLFTANESI, HAFÐU ÞÁ SAMBAND: ANDRI S: 7626162 ***


*Fallegt einbýli með mikla möguleika.
*Frábær staðsetning á Álftanesi. 
*Möguleiki á útleigu efri hæðar.


Eignin skiptist í:
Neðri hæð: Forstofu, þrjú svefnherbergi, eldhús, stofu og borðstofu, sjónvarpshol, baðherbergi, þvottahús og sólskála.
Efri hæð: Þrjú svefnherbergi, eldhús, stofu og borðstofu og baðherbergi. 

Nánari lýsing neðri hæðar:
Anddyri: með parket flísum á gólfi.
Stofa & borðstofa: er björt og rúmgóð með harðparket á gólfi.
-Útgengt er úr rýminu út í sólskála og gróinn smekklegan garð. 
Sjónvarpshol: með parket flísum á gólfi.
Eldhús: er snyrtilegt með hvítri innréttingu ásamt eyju með góðu borð- og skápaplássi. 
-Ísskápur, helluborð og bakaraofn í vinnuhæð.
Hjónaherbergi: með rúmgóðum fataskápum og harðparketi á gólfi.
Svefnherbergi 1: rúmgott, með harðparketi á gólfi og innbyggðum fataskápum.
Svefnherbergi 2: rúmgott, með harðparketi á gólfi.
Baðherbergi: með flísum á gólfi og hluta veggja. Með flísalagðri ''walk-in '' sturtu með blöndunartækjum, handklæðaofni, upphengdu salerni og innréttingu með vaski.
Baðherbergi 2: er flísalagt hólf í gólf með baðkari, upphengdu salerni, ásamt innréttingu með vaski.
Þvottahús: með vinnuborði og flísar á gólfi.
-Útgengt er út í garð frá þvottahúsi.
Sólskáli: Rúmgóður sólskáli með hellulögn. Skálinn nýtist vel sem útisvæði fyrir borðhald og samveru.

Nánari lýsing efri hæðar:
Stofa & borðstofa: er björt og rúmgóð með harðparket á gólfi.
Eldhús: er snyrtilegt með hvítri innréttingu, með góðu borðplássi og skápaplássi. 
Svefnherbergi 1: með harðparketi á gólfi
Svefnherbergi 2: með harðparketi á gólfi
Svefnherbergi 3: með harðparketi á gólfi
Baðherbergi: með flísum á gólfi og hluta veggja. Með sturtuklefa, salerni og innréttingu með vaski.
-Tengi fyrir þvottavél og þurkarra.

Lóð & garður: 895,0 fm eignarlóð með rúmgóðri heimreið og fallega grónum vel hirtum garði sem býður upp á gott skjól og næði. 

Allar nánari upplýsingar veita:
Andri Freyr Halldórsson, löggiltur fasteignasali, í síma 762-6162 eða andri@fastlind.is
Atli Pálmason, löggiltur fasteignasali, í síma 6624252 eða atli@fastlind.is


Kostnaður kaupanda vegna kaupa:  Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga  er  0,8%  og lögaðila  1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum,  oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.700 fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Lind fasteignasala bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
08/06/2012122.000.000 kr.20.000.000 kr.237.3 m284.281 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Víðiholt 10
Skoða eignina Víðiholt 10
Víðiholt 10
225 Garðabær
180 m2
Raðhús
525
750 þ.kr./m2
135.000.000 kr.
Skoða eignina Víðiholt 10 Endahús
Víðiholt 10 Endahús
225 Garðabær
180 m2
Raðhús
625
750 þ.kr./m2
135.000.000 kr.
Skoða eignina Víðiholt 15 Endahús
Víðiholt 15 Endahús
225 Garðabær
179.9 m2
Raðhús
625
767 þ.kr./m2
138.000.000 kr.
Skoða eignina Hestamýri 1B
3D Sýn
Bílskúr
Bílastæði
Skoða eignina Hestamýri 1B
Hestamýri 1B
225 Garðabær
190.4 m2
Fjölbýlishús
32
761 þ.kr./m2
144.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin