Fasteignaleitin
Skráð 13. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Heinaberg 20

EinbýlishúsSuðurland/Þorlákshöfn-815
174.6 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
72.900.000 kr.
Fermetraverð
417.526 kr./m2
Fasteignamat
62.200.000 kr.
Brunabótamat
83.400.000 kr.
IF
Irpa Fönn Hlynsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1968
Garður
Bílskúr
Fasteignanúmer
2212362
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Nýjir að hluta
Þak
Ekki vitað
Svalir
Nei
Byggingarstig
B4 - Fullgerð bygging
Matsstig
U - Leyfi útrunnið

Kaupstaður fasteignasala kynnir í einkasölu Heinaberg 20, 815 Þorlákshöfn.

Fimm herbergja einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Smellið hér fyrir staðsetningu.

ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR OG TILBOÐSGERÐ Á SÖLUSÍÐU EIGNARINNAR.

Heinaberg 20. Íbúð á hæð 174,6m² og bílskúr 40,8 m², samtals 174,6m² samkvæmt skráningu HMS.

Áætlað fasteignamat árið 2026: 70.350.000,-

Skipulag: anddyri, eldhús, borðkrókur, þvottahús/geymsla, stofa, fjögur herbergi, baðherbergi og bílskúr.

Nánari lýsing:

Anddyri, fataskápur og flísar á gólfi, þaðan liggur gangur að öðrum rýmum.

Eldhús, U-laga innréttingar og háir skápar á vegg móti innréttingu, flísar á gólfi og upp á veggi, AEG helluborð, vifta og ofn í vinnuhæð, uppþvottavél, ísskápur getur fylgt. Borðkrókur við hlið eldhúss, hálfur veggur skilur eldhús og borðkrók að.

Gangur tengir borðstofu, eldhús og baðherbergi.

Stofa, í viðbyggingu inn af borðstofu. Útgengt út á hellulagða verönd og bakgarð til vestur. Hellulögn að bílskúr.

Herbergi I, til móts við anddyri.

Herbergi II, hjónaherbergi, fimmfaldur fataskápur.

Herbergi III, tvöfaldur fataskápur.

Herbergi IV, inn af borðstofu.

Baðherbergi, flísalagt í hólf og gólf, standandi salerni, vaskur, baðkar með sturtufestingu, gluggi og glugga sem hleypir inn náttúrulegu ljósi.

Þvottahús/Geymsla, inn af eldhúsi, innrétting, pláss fyrir þvottavél og þurrkara, stálvaskur, heitavatnsinntak. Útgengt út í garð til suður.

Gólfefni, fljótandi parket á gangi, herbergjum, stofu og borðstofu. Flísar á anddyri, eldhúsi, baðherbergi og þvottahúsi. Málað gólf í bílskúr.

Bílskúr, Innkeyrsluhurð með fjarstýringu, rafmagn og vatnsinntak.

Garður, Heinaberg 20 stendur á leigulóð, 743,8m² að stærð. Rúmgóður og snyrtilegur garður með nýlegum túnþökum. Fánastöng í garði að framan og lagnir fyrir heitan pott í bakgarði.

Framkvæmdir síðustu ár:
Útidyrahurð og gluggastykki í anddyri endurnýjað.
Hurð og gluggastykki þvottahúss endurnýjað.
Nýjir gluggar á austurhlið hússins (að framan).
Hús að utan sprunguviðgert og málað.
Þak húss málað.

Staðsetning: Leikskólinn Bergheimar, Grunnskóli Þorlákshafnar og sundlaugin í göngufæri. Stutt í alla almenna þjónustu, útivist og ýmsa afþreyingu.

Um skoðunarskyldu:
Lög um fasteignakaup nr. 40/2002 kveða á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Kaupstaður fasteignasala skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Upplýsingar sem koma fram í söluyfirliti eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda og eftir atvikum húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi – 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga / 1,6% fyrir lögaðila
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – sjá gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 79.900 m.vsk.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða er umsýslugjald 129.900 m.vsk.

Allar nánari upplýsingar á skrifstofu: www.kaupstadur.is | Borgartún 29, 105 Reykjavík | Kaupstaður

Opið alla virka daga milli kl. 10:00-15:00. Svarað er í síma milli kl. 09:00-16:00.

Nánari upplýsingar í síma 4540000 eða kaupstadur@kaupstadur.is

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
08/08/202461.900.000 kr.64.500.000 kr.174.6 m2369.415 kr.
24/06/202136.900.000 kr.42.400.000 kr.174.6 m2242.840 kr.
18/10/200617.125.000 kr.19.500.000 kr.174.6 m2111.683 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1971
40.8 m2
Fasteignanúmer
2212362
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
B4 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
14.150.000 kr.
Matsstig
U - Leyfi útrunnið

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Reykjabraut 7 LAUST TIL AFHENDINGAR
Bílskúr
Reykjabraut 7 LAUST TIL AFHENDINGAR
815 Þorlákshöfn
170.3 m2
Einbýlishús
514
436 þ.kr./m2
74.200.000 kr.
Skoða eignina Bárugata 5
Bílskúr
Skoða eignina Bárugata 5
Bárugata 5
815 Þorlákshöfn
207.4 m2
Einbýlishús
5
351 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Norðurbyggð 8
Bílskúr
Skoða eignina Norðurbyggð 8
Norðurbyggð 8
815 Þorlákshöfn
167.9 m2
Raðhús
414
416 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Norðurbyggð 15
Skoða eignina Norðurbyggð 15
Norðurbyggð 15
815 Þorlákshöfn
150 m2
Parhús
413
500 þ.kr./m2
75.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin