Fasteignaleitin
Opið hús:01. maí kl 13:00-13:30
Skráð 29. apríl 2025
Deila eign
Deila

Bríetartún 11

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
91.1 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
79.900.000 kr.
Fermetraverð
877.058 kr./m2
Fasteignamat
71.450.000 kr.
Brunabótamat
52.530.000 kr.
Byggt 2018
Lyfta
Garður
Bílskúr
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2369244
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Númer íbúðar
8
Vatnslagnir
upprunalegar
Raflagnir
upprunalegar
Frárennslislagnir
upprunalegar
Gluggar / Gler
upprunalegir
Þak
upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
yfirbyggðar
Upphitun
gólfhiti
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
LIND fasteignasala og Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali kynnir glæsileg 2. herbergja íbúð í nýlegu húsi á frábærum stað í miðbæ Reykjavíkur. Eigninni fylgir einnig bílskúr með 3.fasa rafmagni.  Gólfhiti og gólfsíðir gluggar. Svalir í suður með svalalokun. 

Um er að ræða nánar tiltekið íbúð 308 við Bríetartún 11, 105 Reykjavík. 2. herbergja íbúð. Samkvæmt Fasteignaskrá HMS er íbúðin skráð samtals 67,6 m2 auk 23,6 m2 bílskúrs. Samtals 91,1 m2 . Íbúðin skiptist í anddyri, eldhús og stofu í alrými, rúmgott svefnherbergi og baðherbergi með þvottaaðstöðu. Gólfhiti er á allri íbúðinni með sér stýringu fyrir hvert herbergi. Sérgeymsla fylgir íbúðinni. Svalir í suður með svalalokun. 


Nánari lýsing eignar:
Forstofa
með fataskáp
Eldhús er með vandaðri sérsmíðaðri innréttingu og keramik borðplötu, innbyggður ísskápur ásamt frysti, spanhelluborð, bakaraofn í vinnuhæð, innbyggð uppþvottavél. Öll tæki eru nýleg og frá Siemens nema bakarofninn sem er frá AEG.
Stofa er í alrými með eldhúsi. . Útgengt er á suðursvalir úr stofu. Svalalokun. 
Svefnherbergið er rúmgott með stórum sérsmíðuðum fataskápum. 
Baðherbergi er með vandaðri sérsmíðaðri innréttingu með góðum skúffum og efri skápum. Gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara í innréttingu. Upphengt salerni, handklæðaofn. Flísalagt í hólf og gólf. 
Sérgeymsla (6,1 m2) fylgir íbúðinni, staðsett í kjallara hússins. Mikil lofthæð er í geymslunni
Bílskúrinn er með 3 fasa rafmagni, hátt til lofts, innrétting, bílskúrshurðaropnari, epoxymáluðu gólfi, vask, köldu og heitu vatn og nettengingu við íbúð og geymslu. Gönguhurð úr sameign.

Gólfefni , Parket frá Birgisson á allri eigninni fyrir utan flísar á baðherbergi.

Bílakjallari er sameiginlegur fyrir allt Höfðatorg á tveimur og þremur hæðum. Inn- og útakstur er frá Katrínartúni og Þórunnartúni. Eigendum íbúða stendur til boða að leigja stæði gegn gjaldi. Í bílakjallaranum er einnig líkamsræktarstöð, golfhermar og bónstöð. Innangengt í gegnum bílakjallara að ýmissi þjónustu á Höfðatorgi, meðal annars veitingastöðum og apóteki. Hárgreiðslustofa og ungbarnaleikskóli eru á jarðhæð hússins. Allar upplýsingar um eignina veitir Helga Pálsdóttir fasteignasali í síma 822 2123 eða helga@fastlind.is 
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
15/05/201922.800.000 kr.54.000.000 kr.1291.2 m241.821 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2018
23.6 m2
Fasteignanúmer
2369244
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
-1
Númer eignar
05
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
8.480.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Lind fasteignasala ehf
https://www.fastlind.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Heklureitur - íbúð 201
Heklureitur - íbúð 201
105 Reykjavík
77 m2
Fjölbýlishús
312
1038 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Sóltún 7
Skoða eignina Sóltún 7
Sóltún 7
105 Reykjavík
102.4 m2
Fjölbýlishús
312
780 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Sóltún 5
Bílastæði
Opið hús:02. maí kl 17:00-17:30
Skoða eignina Sóltún 5
Sóltún 5
105 Reykjavík
102.4 m2
Fjölbýlishús
312
810 þ.kr./m2
82.900.000 kr.
Skoða eignina Borgartún 24 213
Borgartún 24 213
105 Reykjavík
79.8 m2
Fjölbýlishús
312
1001 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin